Panta sauðfjárdóma 2017

Skipulag lambadóma haustsins 2017 hefur verið unnið út frá þeim pöntunum sem bárust fyrir 28. ágúst. Þeim pöntunum sem berast eftir þann tíma verður að sjálfsögðu svarað en ekki er hægt að tryggja að hægt verði að verða við öllum óskum um daga eða tíma þar sem fá laus pláss eru eftir á mesta annatíma lambadómatarnarinnar.  

Panta lambadóma

Panta hrútasýningu