Rekstrargreining garðyrkju á Íslandi 2019-2021
22.02.2023
|
Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins lauk nýverið við uppgjör á verkefninu „Rekstrargreining garðyrkju á Íslandi 2019-2021“ og fyrir liggur skýrsla sem birt hefur verið á vefnum, þar sem fram koma þær helstu niðurstöður sem þegar hafa fengist úr verkefninu.
Lesa meira