Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
16.10.2020
|
Í frétt Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis kemur fram að búið sé að opna fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktaðs grænmetis á yfirstandandi ári á Afurð.is. Umsóknum skal skilað eigi síðar en 26. október n.k.
Lesa meira