Heimsókn ráðunautar í jarðarberjarækt
09.04.2015
Í gær fengum við hjá RML til landsins ráðunaut, sérhæfðan í jarðarberjarækt. Hann heitir Rob Van Leijsen og er hollenskur. Íslenskir garðyrkjubændur njóta þess á hverju ári að fá heimsóknir erlendra sérfræðinga sem koma til þeirra undir handleiðslu garðyrkjuráðunauta RML.
Lesa meira