Málþing um lífræna ræktun í framkvæmd

RML og Vor-verndun og ræktun standa fyrir málþingi um lífræna ræktun með áherslu á matjurtir fimmtudaginn 21. október kl. 10:00 til 16:00 á Hótel Sefossi. Richard de Visser ráðunautur hjá HortiAdvice segir frá lífrænni ræktun og þróun hennar í Danmörku. Þórey Gylfadóttir RML segir frá nýtingu belgjurta og Eiríkur Loftsson RML fjallar um nýtingu og virði húsdýraáburðar.

Sjá nánar
Dagskrá og nánari upplýsingar

/okg