Fjósloftið: Hjarðstýring á mjaltaþjónabúum

Næsti fundur á Fjósloftinu verður miðvikudaginn 22. apríl kl. 13.00. Umræðuefnið að þessu sinni verður hjarðstýring á mjaltaþjónabúum og fyrirlesari er Jóna Þorunn Ragnarsdóttir. Allir velkomnir og að sjálfsögðu vonumst við til að hitta sem flesta á fjóslofti veraldarvefsins.

Til þess að tengjast fundinum er hægt að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Athugið að til þess að geta tekið þátt er ekki nauðsynlegt að vera með Microsoft Teams uppsett í tölvunni.

Miðvikudaginn 29. apríl mun svo Guðmundur Jóhannesson ræða um framtíðarhorfur mjólkurframleiðslunnar.

Nánar:

Hjarðstýring á mjaltaþjónabúum – tengjast fundi