Síðsumarssýning á Fljótsdalshéraði - Röðun hrossa

Síðsumarssýning á Fljótsdalshéraði fer fram dagana 22. til 23. ágúst. Dómar hefjast stundvíslega mánudaginn 22. ágúst kl. 8:00.

Alls eru 17 hross skráð á sýninguna. Sýningunni lýkur með yfirlitssýningu á þriðjudeginum 23. ágúst.

Sýnendur eru beðnir um að mæta tímalega þar sem öll hross verða mæld af dómurum áður en dómar hefjast.

/okg

Sjá nánar: 
Röð hrossa
Röð eftir knöpum