Nýjung í WorldFeng - Viðbót við leitarmöguleika: DMRT3 arfgerð
16.04.2018
Í síðustu viku var bætt við leitarmöguleika bæði í Ítarlegri leit og Dómaleit í WorldFeng þar sem notendur geta nú leitað eftir hrossum með upplýsingar um DMRT3 arfgerð til viðbótar við aðra leitarmöguleika sem stóðu til boða áður. Bæði er hægt að leita eftir hrossum með arfgerðargreiningu í DMRT3 erfðavísinum (hvort þau séu með AA, CA eða CC arfgerð) og einnig hrossum sem eru með útreikning á líkum á þessum arfgerðum.
Lesa meira