Fræðslufundir um fóðrun mjólkurkúa

Minnum á áður auglýsta fræðslufundi um fóðrun mjólkurkúa.
Fundirnir hafa verið haldnir af RML undanfarna daga og enn eru þrír fundir eftir.
Á fundunum er farið yfir helstu þætti er varða fóðrun til afurða, aukningu verðefna í mjólk og fóðuráætlanagerð.

Næstu fundir eru eftirfarandi:
Mánudaginn 14. apríl kl. 13:00 á Hvanneyri
Mánudaginn 14. apríl kl 13:30 á Gauksmýri í Húnaþingi
Þriðjudaginn 15. apríl kl 13:30 á Löngumýri í Skagafirði

 

hh