Sáðvörulisti 2025
14.04.2025
|
Nú er kominn sá tími að huga þarf að sáðvörukaupum fyrir vorið. Ráðunautar RML hafa tekið saman framboð fræsala af sáðvöru líkt og undanfarin ár. Ýmis ný og gömul yrki er í boði en við áréttum mikilvægi þess að kynna sér vel hugsanlegan mun á yrkjum einstakra tegunda enda getur verið mikill munur á frammistöðu þeirra þó þau tilheyri sömu tegundinni.
Lesa meira