Kornskoðun

Þessa dagana er Benny Jensen kartöflu- og kornráðunautur frá BJ Agro í Danmörku á ferðinni um landið með jarðræktarráðunautum RML að skoða í akra og veita ráðgjöf varðandi ræktunina.
Á þessum tímapunkti er oft hægt að bregðast við áburðarskorti og illgresisvandamálum og því mikilvægt fyrir bændur að fylgjast vel með því sem er að gerast í ökrunum.
Í dag 15. júní verða Benny Jensen og Eiríkur Loftsson í Hornafirði.

 

bpb/hh