Sýrustig ræktunarjarðvegs – áhrif á nýtingu áburðarefna

Myndin sýnir aðgengi næringarefna eftir sýrustigi í jarðvegi.
Myndin sýnir aðgengi næringarefna eftir sýrustigi í jarðvegi.

Sýrustig (pH) hefur mikil áhrif á aðgengi plantna að næringarefnum í jarðvegi og hafa tegundir sitt kjörsýrustig sem liggur á tilteknu bili pH-skalans. Á alþjóðavísu er of súr jarðvegur einn þeirra þátta sem hvað mest áhrif hefur á minnkaða uppskerugetu en það er aðallega vegna þess að aðgengi næringarefna í jarðvegi er háð sýrustigi. 

Nánar er hægt að lesa um sýrustig í ræktunarjarðvegi í gegnum tengilinn hér að neðan. 

 

 

Sjá nánar
Sýrustig ræktunarjarðvegs - áhrif á nýtingu áburðarefna