Aðalfundur Nautís

Aðalfundur Nautgriparæktarmiðstöðvar Íslands (Nautís) verður haldinn föstudaginn  27. apríl  kl 13:30 að Stóra Ármóti.

 

  1. Skýrsla stjórnar., Sigurður Loftsson
  2. Framkvæmdir og fjármál, Sveinn Sigurmundsson
  3. Val á kynbótagripum og framtíðarsýn  í ræktunarmálum, Baldur Helgi Benjamínsson
  4. Ráðgjöf í nautakjötsframleiðslu, Guðmundur Jóhannesson
  5. Fósturvísainnlögn ofl., Þorsteinn Ólafsson
  6. Hugleiðing frá holdanautabónda, Snorri Hilmarssson
  7. Önnur mál

 

Áhugafólk um framleiðslu nautakjöts velkomið