Rekstur mjólkur- og nautakjötsframleiðenda 2021-2024 - helstu niðurstöður

Mynd:  Halla Eygló Sveinsdóttir
Mynd: Halla Eygló Sveinsdóttir

RML hefur tekið saman helstu niðurstöður úr rekstrarverkefnum hjá mjólkur- og nautakjötsframleiðendum en þessi verkefni byggja fyrst og fremst á þátttöku bænda og góðu samstarfi við þá. Breytileiki í afkomu búanna er mikill og ræður þar talsvert miklu afurðasemi búanna, fjármagnskostnaður, nýting á landi og aðkeyptum aðföngum.

Frá og með árinu 2025 hafa afkomuvöktunarverkefni RML verið unnin með stuðningi frá Atvinnuvegaráðuneytinu á grunni samnings milli þess og RML. Nýir þátttakendur eru velkomnir inn í verkefnin og geta áhugasamir haft samband við einhvern af rekstrarráðgjöfum RML.

Samantektina má finna hér 

/agg