Karfan er tóm.
- Ráðgjöf
- Kynbótastarf
- Forrit og skýrsluhald
- Fjárvís.is
- Huppa.is
- Worldfengur.com
- Jörð.is
- dkBúbót
- Heiðrún.is
- Aðstoð
- Innheimta, verðskrá og reglur
- Um okkur
Karfan er tóm.
Góður gangur hefur verið í arfgerðargreiningum hjá Íslenskri erfðagreiningu í vor og sumar. Frá 1. apríl hafa bændur sent inn um 49.000 sýni úr kindum (aðalega lömbum) til að fá greiningu á arfgerðir m.t.t. riðumótstöðu. Þegar liggja fyrir niðurstöður fyrir um 29.000 sýni og því um 20.000 sýni sem nú eru í vinnslu.
Fyrir liggur að hægt verður að birta flögg fyrir mismunandi arfgerðir í haustbókunum sem prentaðar verða seinna í sumar. Það er því afar mikilvægt ef bændur lúra enn á sýnum og vilja fá niðurstöðurnar birtar við gripina í haustbókinni, að senda sýnin af stað í greiningu sem allra fyrst.
Nokkur atriði til að hafa í huga:
Eins og áður hefur komið fram er tekið við sýnum á tveimur starfsstöðum RML:
Sé óskað eftir aðstoð varðandi skráningar eða niðurstöður er best að senda tölvupóst á netfangið dna@rml.is og verður erindum sem þangað berast svarað eins fljótt og auðið er.
/okg