Gripaleitin í Fjárvís
12.09.2025
|
Við höfum nú opnað að nýju fyrir gömlu gripaleitina í Fjárvís. Bæði gamla leitin og sú nýja eru því virkar.
Notendur geta valið hvort þeir noti gömul eða nýju leitina. Við vonum að þetta mælist vel fyrir nú í hauststörfunum þegar mikið álag er á forritinu og sauðfjárbændur í miklum önnum.
Lesa meira