Um verðlaunahafa og vel heppnaðan fagfund á Húsavík
14.04.2025
|
Vel var mætt á fagfund sauðfjárræktarinnar og á árshátíð sauðfjárbænda sem fram fór laugardaginn 12. apríl á Fosshóteli Húsavík. Báðir viðburðirnir heppnuðust afar vel og eiga heimamenn sérstakt hrós skilið fyrir góðar móttökur og þeirra þátt í undirbúningi.
Að vanda voru flutt fjölbreytt erindi á fagfundinum sem fagráð í sauðfjárrækt stóð fyrir og neðst í þessari frétt er hlekkur á upptöku af fundinum.
Lesa meira