Fagráðstefna sauðfjárbænda

Fagráðstefna LS verður haldinn þann 31. mars næstkomandi. Dagskrá má finna hér að neðan en ráðstefnan fer fram í Kötlu, fundarsal á Hótel sögu.

Dagskrá:
15:00 rannsóknir á gæðum lambakjöts – fyrstu niðurstöður.
-Guðjón Þorkelsson og Emma Eyþórsdóttir

15:40 Rekstur sauðfjárbúa
-Eyjólfur Ingvi Bjarnason og María Svanþrúður Jónsdóttir

16:00 Kaffihlé

16:10 Ræktunarmarkmið í sauðfjárrækt – hver er staðan?
-Eyþór Einarsson

16:25 umræður

Hrútaverðlaun sæðingastöðvanna 2017

17:30 Ráðstefnu slitið