Afkvæmarannsóknir í sauðfjárrækt 2018

Það voru 75 bú sem uppfylltu skilyrði um styrkhæfa afkvæmarannsókn í sauðfjárrækt haustið 2018. Niðurstöður og umfjallanir um þær er að finn hér á vefnum ásamt listum yfir þá hrúta sem mest útslag sýndu. Upplýsingar um afkvæmarannsóknirnar er að finna undir „Forrit og skýrsluhald“ og þar undir „Skýrsluhald – Niðurstöður 2018“. Þá má benda á umfjöllun í Bændablaðinu sem kemur út 31. janúar.

Niðurstöður skýrsluhalds 2018

/ee