Afmælisráðstefna RML - Upptaka af ávörpum og fyrirlestrum fyrir hádegi

Afmælisráðstefna RML 2023
Afmælisráðstefna RML 2023

Fimmtudaginn 23. nóvember síðastliðinn var afmælisráðstefna RML haldin á Hótel Selfossi. Streymt var frá dagskrá ráðstefnunnar fyrir hádegi, en eftir hádegi skiptist ráðstefnan upp í tvær málstofur. Næstu daga verður haldið áfram að birta efni frá ráðstefnunni hér á heimasíðu RML svo áhugasamir geti hlustað á fyrirlestrana.

Hér má nálgast upptöku af dagskrá ráðstefnunnar fyrir hádegi

https://www.youtube.com/watch?v=PrugwYf-iX0

/agg