Ársfundur RML

Ársfundur RML verður haldinn á Hótel Vesturland í Borgarnesi fimmtudaginn 30. október. 

Fundurinn hefst kl. 13:30 en boðið verður upp á súpu klukkan 13:00. 

Dagskrá: 

 - Skýrsla stjórnar

 - Kynning á starfssemi RML

 - Kynnt verða verkefnin:

  • Orkunýting í ylrækt
  • CyberGrass 2.0 - Hámörkun á magni og gæðum uppskeru með notkun fjölrásafjarkönnunarmynda
  • Nýr Worldfengur

 - Almennar umræður um málefni félagsins

Áætluð fundarlok um kl. 15:30

Streymt verður frá fundinum en við hvetjum þá bændur sem hafa tækifæri til að mæta á staðinn. 

Sjá nánar: 
Smellið hér til að tengjast fundinum

/okg