Fjórðungsmót Austurlands á Fornustekkum 2019- Röð hrossa í dóm

Þá styttist í Fjórðungsmót Austurlands á Fornustekkum í Hornafirði. Til leiks eru skráð 33 kynbótahross. Dómar á kynbótahrossum mótsins fara fram á fimmtudeginum 11. júlí og hefjast klukkan 12:00 á hryssum í flokki 7 vetra og eldri.
Yfirlitssýning og verðlaunaveitingar munu svo fara fram um miðjan dag á laugardeginum. Eins og á síðustu Lands- og fjórðungsmótum verður sýningargjald innheimt af kynbótahrossum mótsins, 14.315 kr. fyrir utan vsk., samtals 17.750 kr.

 

Smellið hér til að sjá röðun hrossa í reiðdóm:

 

Sigurlína/Helga