Framlengdur skráningafrestur á miðsumarssýningu á Akureyri

Skráningafrestur á miðsumarssýningu á Akureyri hefur verið framlengdur til miðnættis miðvikudagsinn 9. júlí. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar. 

Sjá skráningahnappinn á heimasíðu hér: Skrá á sýningu

/hh