Fyrirhugaður flutningur á netkerfi frestast - ekki truflanir á sambandi að svo stöddu

Áður auglýstum flutningi á netkerfinu sem heldur úti ýmsum hugbúnaði og kerfum fyrir RML og BÍ hefur verið frestað.
Við munum tilkynna með góðum fyrirvara þegar að því kemur að flytja kerfið.

 

Kerfisstjórar RML

 

/hh