Fyrsta heymæling sumarsins

Samkvæmt upplýsingum frá Efnagreiningu ehf á Hvanneyri þá mun fyrsta heymæling sumarsins verða um mánaðarmótin júlí/águst og þurfa að sýni að berast fyrir 26. júlí.
Önnur heymæling verður 23. ágúst (sýni þurfa að berast 5 dögum áður)

 

boo/hh