Stjórn og starfsfólk Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) senda bændum og fjölskyldum þeirra sem og landsmönnum öllum sínar bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á nýju ári með þökkum fyrir góð og ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.
Opnunartímar skrifstofa RML yfir hátíðarnar verða sem hér segir:
| Starfsstöð |
22.des |
23.des |
24.des |
25.des |
26.des |
29.des |
30.des |
31.des |
1.jan |
2.jan |
| Hvanneyri |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
opið |
| Blönduós |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
opið |
| Ísafjörður |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
| Sauðárkrókur |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
opið |
| Akureyri |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
opið |
| Húsavík |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
lokað |
lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
| Þórshöfn |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
opið |
| Egilsstaðir |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
| Kirkjubæjarklaustur |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
| Hvolsvöllur |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
| Selfoss |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
opið |
| Reykjavík |
opið |
Lokað eh |
Lokað |
Lokað |
Lokað |
opið |
opið |
Lokað |
Lokað |
opið |
Við minnum á að aðalsímanúmer okkar er 516 5000 og netfang rml@rml.is.
Þriðjudaginn 23. desember, mánudaginn 29. desember, þriðjudaginn 30. desember og föstudaginn 2. janúar er skiptiborðið opið frá kl. 8.00-12.00 og frá 12.30-16.00.
Netföng starfsmanna okkar má finna hér á síðunni undir starfsemi og starfsmenn ef senda þarf póst.
Eigið gleðileg jól!
hh