Hella - röð hrossa á yfirlitssýningu

Yfirlitssýning á Gaddstaðaflötum hefst klukkan 08:00, föstudaginn 26.júlí 2019. Sýningin verður með hefbundnu sniði og hefst á flokki elstu hryssna og endar á flokki elstu stóðhesta. 
Áætluð lok yfirlitssýningar er klukkan 17:30