Heysýnatakan komin á fulla ferð

Við minnum á að nú eru ráðunautar RML um allt land á ferð og flugi við að taka heysýni hjá bændum. Eftir vætusamt sumar er gott að geta tekið verkuð sýni úr rúllum og stæðum til að fá betri yfirsýn yfir verkunina og hvernig fóðrið hefur breyst frá því að það var hirt upp af teignum þar til það kemst í munn gripanna okkar. Hægt er að panta heysýnatöku á heimasíðunni hjá okkur en á forsíðunni er tengill til þess. Eins er hægt að vera í beinu sambandi við ráðunaut á þínu svæði til að nálgast skipulag hvers svæðis fyrir sig nýta þannig betur ferðir ráðunauta út um sveitir.

Ráðunautar í heysýnatöku eru:

Suðurland:
Jóna Þórunn Ragnarsdóttir jona@rml.is s. 5165029
Hjalti Sigurðsson hjalti@rml.is s.5165072

Vesturland:
Baldur Örn Samúelsson baldur@rml.is s 5165020

Húnaþing:
Harpa Birgisdóttir harpa@rml.is s 5165048

Skagafjörður:
Eiríkur Loftsson el@rml.is s 5165012
Sigurlína Erla Magnúsdóttir sigurlina@rml.is s 5165046

Eyjafjörður og Þingeyjasýslur:
Berglind Ósk Óðinsdóttir boo@rml.is s 5165009

Austurland:
Anna Lóa Sveinsdóttir als@rml.is s 5165006

Sjá nánar
Minnumst mikilvægi heyefnagreininga

jþr/okg