Hollaröð á yfirliti í Borgarnesi 12. júní

Yfirlitssýning kynbótahrossa fer fram í Borgarnesi þriðjudaginn 12. júní og hefst stundvíslega kl 8:00. 

Röðun hrossa/knapa í holl má nálgast í gegnum tengil hér neðar.

Sjá nánar:

Röðun hrossa á kynbótasýningum

sem/okg