Hollaröð á yfirliti - Sprettur 16.06.2017

Yfirlitssýning kynbótahrossa í Spretti í Kópavogi fer fram föstudaginn 16.06.2017 og hefst stundvíslega kl. 08:00  Hefðbundin röð aldursflokka.  Byrjað á elstu hryssum og endað á elstu stóðhestum.  Reikað er með hádegishléi sem næst milli 12:00 og 13:00.  Gróflega áætluð lok yfirlitssýningarinnar er um kl. 17:00.  Hvert holl tekur að jafnaði um 10-12 mínútur. 

Hér má sjá hollaröð á yfirliti í Spretti