Hollaröð Miðsumarssýningar II

Yfirlitssýning Miðsumarssýningar II á Gaddstaðaflötum fer fram miðvikudaginn 2. ágúst og hefst stundvíslega kl. 9:00.
Hollaröð yfirlits má nálgast í krækju hér fyrir neðan. Áætluð lok yfirlits um kl. 14:00.

Hollaröð miðvikudaginn 2. ágúst

ph/hh