Hollaröð yfirlits á Sörlastöðum í Hafnarfirði 11. júní

Yfirlitssýning fyrstu dómaviku á Sörlastöðum, Hafnarfirði, fer fram fimmtudaginn 11. júní og hefst klukkan 9:00.

Hefðbundin röð flokka og áætluð lok um kl. 17:10. 

Sjá nánar: 
Röðun hrossa á kynbótasýningum