Hollaröðun miðsumarssýningar Hellu seinni vika

Þá er hollaröðun fyrir miðsumarssýningu Hellu seinni vikuna þetta sumarið klár og mun sýningin hefjast sunnudaginn 25.júlí og yfirlitssýning mun fara fram föstudaginn 30.júlí.

Skráð eru 154 hross og munu dómar hefjast stundvíslega kl. 10:00 sunnudaginn 25.júlí og biðjum við knapa og eigendur hrossa að mæta tímanlega svo sýningin geti gengið sem best fyrir sig.

Hollaröðun Hella miðsumar seinni vika - röðun hrossa

Hollaröðun Hella miðsumar seinni vika - röðun knapa