Hrútafundir 2019

Búnaðarsamböndin í samstarfi við RML halda kynningafundi á hrútakosti sæðingastöðvanna víða um land á næstu dögum. Fundirnir hefjast nk. miðvikudag (20. nóv) en í meðfylgjandi töflu má sjá yfirlit um fundina. Hrútaskránni verður dreift á fundunum.

ee/okg