Hrútafundir 2025

Á næstu tveim vikum halda búnaðarsamböndin í samstarfi við RML svokallaða hrútafundi. Þar verður kynntur hrútakostur sæðingastöðvanna, hrútaskránni dreift, ræktunarstarfið rætt og í sumum tilfellum nýta búnaðarsamböndin fundina til verðlaunaveitinga.

 

 

Fundartíma og staði má sjá hér að neðan: 

/okg