Jörð.is – Ný og farsímavæn útgáfa

Í gær fór í loftið ný útgáfa af Jörð.is. Helstu breytingarnar sem koma með þessari nýju útgáfu eru að núna er útlit forritsins mismunandi eftir skjástærð og því hægt að nota það líka í snjalltækjum.

/okg