Könnun á Bændatorgi

Þökkum góð viðbrögð frá bændum en nú fer hver að verða síðastur að taka þátt því lokað verður fyrir könnunina þriðjudaginn 11.október.
Hvetjum þá bændur sem enn eiga eftir að taka þátt að gera það núna. Að svara nokkrum krossaspurningum tekur ekki langan tíma en þá hefur þú tekið þátt í að marka framtíðarsýn RML.

Könnunin er aðgengileg á bændatorginu til og með mánudeginum 10.október.

Stjórn RML

bóó/okg