Kynbótamat fyrir frjósemi

Senn líður að því að kynbótamat fyrir frjósemi sauðfjár verði reiknað og teknar inn upplýsingar um frjósemi frá því í vor.

Gögn vegna þessarar keyrslu verða tekin út í lok næstu viku og þeir sem vilja að frjósemisupplýsingar frá vorinu 2022 komist inn eru hvattir til þess að ljúka skráningu vorbókar fyrir lok næstu viku (12. ágúst).