Kynbótasýning í Borgarnesi 21.-22. ágúst

Þrátt fyrir að hámarksfjöldi hrossa hafi ekki náðst í Borgarnesi verður sýningin haldin þar enda sýningin á Selfossi full og því ekki hægt að færa þessi hross á aðra sýningu. Röðun hrossa á sýninguna í Borgarnesi verður auglýst síðar.

 

Halla/Helga