Kynbótasýningar 2021 - sýningaáætlun

Nú er búið að stilla upp áætlun fyrir kynbótasýningar árið 2021. Áætlunin er að sjálfsögðu birt með fyrirvara um breytingar sem gætu orðið vegna Covid-19 faraldursins en við leyfum okkur að vera bjartsýn á að allt gangi þetta eftir. Opnað verður fyrir skráningar á kynbótasýningarnar um mánaðarmótin apríl/maí og nánar verður þá tilkynnt um skráningarfresti á einstakar sýningar.

Kynbótasýningar 2021

Maí:
25.05. - 28.05 - Sprettur

Júní:
31.05. - 04.06. - Hafnarfjörður I
31.05. - 04.06. - Hella I
31.05. - 04.06. - Hólar I
07.06. - 11.06. - Hafnarfjörður II
07.06. - 11.06. - Hella II
07.06. - 11.06. - Akureyri
07.06. - 11.06. - Borgarnes
14.06. - 18.06. - Hólar II (ekki dæmt 17.06.)
14.06. - 18.06. - Hafnarfjörður III (ekki dæmt 17.06.)
14.06. - 18.06. -  Hella III (ekki dæmt 17.06.)

Júlí:
07.07. - 11.07. - Fjórðungsmót Vesturland
12.07. - 16.07. - Miðsumarssýning Hella
15.07. - 16.07. - Fljótsdalshérað
19.07. - 23.07. - Miðsumarssýning Hella
19.07. - 23.07. - Miðsumarssýning Hólar

Ágúst:
16.08. - 20.08. - Síðsumarssýning Hella
16.08. - 20.08. - Síðsumarssýning Hólar
16.08. - 20.08. - Síðsumarssýning Hafnarfjörður

/agg