Metár í útflutningi hrossa árið 2021

Árið 2021 voru flutt út alls 3341 hross.  Metár frá því 1996 var slegið en þá fóru alls 2841 hross í útflutning.
 
Af þessum 3341 hrossum eru 361 stóðhestar, 1426 geldingur og 1554 hryssur.  845 hross fóru í útflutning með A-vottun.  A-vottun fær hross þegar bæði hrossið og foreldrar þess eru erfðagreind með DNA greiningu og sönnun um ætterni liggur því fyrir.

Heimildir þessar eru fengnar eru úr WorldFeng og má sjá hér að neðan, nánari upplýsingar um endastöð hestsins í þeim 20 löndum sem þau voru send til.

Þá er rétt að geta að fjöldi þeirra hrossa sem fóru í útflutning á árinu og hafa fengið 1. verðlaun í kynbótadóm eru 191 talsins og má sjá lista þeirra 15 efstu hér að neðan.

Útflutt hross frá og með 2010-2021

/hh