Miðsumarssýning á Hólum í Hjaltadal 22.-26.júlí - framlengdur skráningarfrestur

Skráningarfrestur á miðsumarssýninguna á Hólum hefur verið framlengdur til föstudagsins 12. júlí.

Hægt er að skrá á sýninguna með því að smella á hnappinn á heimasíðunni okkar "Skrá á kynbótasýningu". 

 

 

Helga/Sigurlína