Niðurstöður sauðfjárskýrsluhaldsins árið 2018

Uppgjöri á skýrslum fjárræktarfélaganna fyrir árið 2018 er að mestu lokið en þetta er fyrr en verið hefur og munar þar helst um að skýrsluhald er forsenda allra greiðslna hjá þeim sem njóta stuðnings á grunni búvörusamninga. Þegar þetta er ritað í lok janúar er þó enn eftir að ganga frá uppgjöri fyrir um 3100 ær sem hafa skráða burðarfærslu vorið 2018. Reiknaðar afurðir eru svipaðar og haustið 2017.

Nánar verður fjallað um uppgjörið 2018 í Bændablaðinu í febrúar.

Niðurstöður skýrsluhalds 2018

/eib