Niðurstöður sauðfjárskýrsluhaldsins árið 2019

The lonely sheep/Lukas Hardieck
The lonely sheep/Lukas Hardieck

Uppgjöri á skýrslum fjárræktarfélaganna fyrir árið 2019 er að mestu lokið. Þegar þetta er ritað í lok janúar er þó enn eftir að ganga frá uppgjöri á nokkrum búum sem eru ætíð sein að skila inn upplýsingum.

Nánar verður fjallað um uppgjörið 2019 í Bændablaðinu í febrúar.

Niðurstöður skýrsluhalds 2019

/eib