Nýr starfsmaður hjá RML

Sigrún Dögg Eddudóttir er komin til starfa hjá RML. Hún mun starfa sem ráðgjafi í umhverfis- og loftslagsmálum á rekstrar- og umhverfissviði og er í fullu starfi.

Starfsstöð hennar er í Reykjavík.

Sigrún hefur háskólamenntun í landafræði og er með Doktorsgráðu í landafræði frá Háskóla Íslands. Hún hefur starfað hjá Náttúrufræðistofnun Íslands, verið nýdoktor við Háskóla Íslands og Uppsala Háskóla í Svíþjóð og starfað sem sérfræðingur hjá Uppsala Háskóla.
Síminn hjá Sigrúnu er 516-5049 og netfang sigrun@rml.is
Við bjóðum Sigrúnu velkomna til starfa hjá RML.


Á starfsstöðinni í Reykjavík starfa auk Sigrúnar:

Berglind Ósk Alfreðsdóttir á rekstrar- og umhverfissviði
Elsa Albertsdóttir á búfjárræktar- og þjónustusviði
Hrefna Hreinsdóttir á fjármála- og tæknisviði
Ívar Ragnarsson á rekstrar- og umhverfissviði
Jóhann Már Sigurbjörnsson á fjármála- og tæknisviði
Sigurður Kristjánsson á búfjárræktar- og þjónustusviði
Þórey Ólöf Gylfadóttir á rekstrar- og umhverfissviði