Prentun vorbóka í fullum gangi

Prentun vorbóka en nú í fullum gangi og munu á næstu dögum bækur berast bændum. Ekki næst þó að prenta allt fyrir páska en þeir sem valið hafa að fá vorbókina senda, eiga þá von á henni á næstunni.  Vorbókin er nú í nýrri útgáfu. Sjá nánar hér:

Vorbók 2024 - nýja útgáfan

ghg/agg