Við sérhæfum okkur í þinni starfsemi

RML tekur þátt í landbúnaðarsýningunni 12.-14. október í Laugardalshöll. Komið og heilsið upp á okkur í bás B-14 og fræðist um starfsemi okkar.

  • Af hverju ættir þú að leita ráða hjá RML?
  • Ertu að taka stórar ákvarðanir í búrekstrinum?
  • Sérðu tækifæri til að auka og bæta gæði afurðanna?
  • Viltu bæta fóðrun og heilsufar búfjárins?
  • Ætlar þú að skoða möguleika í ræktun og landnýtingu?
  • Áttu jarðnæði og vilt fá hugmyndir varðandi nýtingu?
  • Langar þig að hefja búskap eða breyta um búskaparform?
  • Viltu bæta við reksturinn eða byggja nýtt?
  • RML veitir opinberum aðilum ráðgjöf um landnýtingu, loftslagsmál og fleira tengt landbúnaði.

Við búum yfir mikilli þekkingu og reynslu varðandi starfsumhverfi landbúnaðarins.

Helsta markmið ráðgjafar okkar er að stuðla að virðisauka og bættum búrekstri.

Hlökkum til að hitta ykkur

Starfsmenn RML

Sjá nánar
Upplýsingar um landbúnaðarsýninguna af vef Bændablaðsins, bbl.is.

/hh