Röðun hrossa á síðsumarssýningu á Rangárbökkum

Röðun hrossa á kynbótasýningunni á Rangárbökkum hefur verið birt. Alls eru 118 hross skráð.

Dómar hefjast mánudaginn 18. ágúst kl. 8:00 en byrjað verður að mæla fyrstu hross kl. 7:50. Yfirlitssýning verður síðan á föstudeginum 22. ágúst.

Sýnendur eru beðnir að mæta tímalega.

Sjá nánar hér: Röðun hrossa

/hh