Skeiðgensgreiningar

Fyrirhugað er að safna saman hópi fyrirliggjandi DNA-sýna og/eða enn ótekinna sýna – til skeiðgensgreiningar (AA-CA-CC) hjá þekkingarfyrirtækinu Matís. Með auknum fjölda sem greind eru í einu má ná fram umtalsverðri lækkun kostnaðar.
Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við Pétur Halldórsson, hjá RML petur@rml.is Sími: 862-9322, fyrir 15. febrúar næstkomandi.
Nánar um skeiðgen og DNA-sýnatökur almennt, má m.a. lesa hér: https://www.rml.is/is/radgjof/hrossaraekt/dna-synatokur