Skoðun hrútlamba haustið 2017

Klettur 13-962
Klettur 13-962

Upplýsingar um skoðun hrútlamba undan sæðingastöðvahrútum nú í haust liggja fyrir og finna má upplýsingarnar í töflu sem fylgir með. Ómtölur í skjalinu eru leiðréttar fyrir lífþunga og gögnin miðast við skráða dóma í Fjárvís 31.10.2017.

Skoðun hrútlamba 2017 

Vinna við hrútaskrá stendur nú yfir og kemur hún á netið núna í vikunni.

Á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands verða eftirtaldir hrútar í boði næsta vetur:
Hyrndir hrútar:
Kölski 10-920 frá Svínafelli (Víðihlíð), Öræfasveit,
Kornelíus 10-945 frá Stóru-Tjörnum, Þingeyjarsveit,
Hörður 11-959 frá Gerði, Suðursveit,
Bergur 13-961 frá Bergsstöðum, Miðfirði,
Klettur 13-962 frá Borgarfelli, Skaftártungu,
Gutti 13-984 frá Þóroddsstöðum, Hrútafirði,
Frosti 14-987 frá Ketilseyri, Dýrafirði,
Tvistur 14-988 frá Hríshóli, Eyjafjarðarsveit,
Bjartur 15-967 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum,
Hroki 15-969 frá Hesti, Borgarfirði,
Drangi 15-989 frá Hriflu, Þingeyjarsveit,
Njörður 15-991 frá Gilsbakka, Hvítársíðu,
Durtur 16-994 frá Hesti, Borgarfirði.
Kollóttir hrútar:
Blær 11-979 frá Kambi, Reykhólasveit,
Krapi 13-940 frá Innri-Múla, Barðaströnd,
Serkur 13-941 frá Hjarðarfelli, Snæfellsnesi,
Magni 13-944 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Ragnari og Sigríði),
Móri 13-982 frá Bæ, Árneshreppi,
Fannar 14-972 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Ragnari og Sigríði),
Kollur 15-983 frá Árbæ, Reykhólasveit.
Forystuhrútur:
Gils 13-976 frá Klukkufelli, Reykhólasveit.

Á Sauðfjársæðingastöð Suðurlands verða eftirtaldir hrútar í boði næsta vetur:
Hyrndir hrútar:
Borkó 11-946 frá Bæ, Árneshreppi,
Kraftur 11-947 frá Hagalandi, Þistilfirði,
Malli 12-960 frá Bjarteyjarsandi, Hvalfjarðarsveit,
Burkni 13-951 frá Mýrum 2, Hrútafirði,
Dreki 13-953 frá Hriflu, Þingeyjarsveit,
Tangi 13-954 frá Klifmýri, Skarðsströnd,
Stólpi 13-963 frá Hjarðarfelli, Snæfellsnesi,
Toppur 13-964 frá Kaldbak, Rangárvöllum,
Lási 13-985 frá Leifsstöðum, Öxarfirði,
Vinur 14-966 frá Haukatungu syðri 2, Snæfellsnesi,
Bergsson 14-986 frá Valdasteinsstöðum Hrútafirði,
Tinni 15-968 frá Ytri-Skógum, Eyjafjöllum,
Mávur 15-990 frá Mávahlíð, Snæfellsnesi,
Óðinn 15-992 frá Skörðum, Miðdölum,
Dímon 16-993 frá Hesti, Borgarfirði,
Fáfnir 16-995 frá Mýrum 2, Hrútafirði,
Kubbur 16-996 frá Hríshóli, Eyjafjarðarsveit.
Kollóttir hrútar:
Brúsi 12-970 frá Kollsá, Hrútafirði,
Lampi 12-980 frá Melum 1, Árneshreppi,
Ebiti 13-971 frá Melum 1, Árneshreppi,
Molli 13-981 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Ragnari og Sigríði),
Plútó 14-973 frá Heydalsá, Steingrímsfirði (Ragnari og Sigríði).
Aðrir hrútar:
Melur 12-978 frá Melhól, Meðallandi (feldfjárhrútur),
Nikulás 15-977 frá Brakanda, Hörgárdal.

 /eib