Spaði og Harry ekki í boði

Nú eru margir sauðfjárbændur að blaða í hrútaskránni og undirbúa það að fara panta sæði í ærnar. Tilkynnist hér með að það eru tveir hrútar sem strika má yfir, þar sem þeir verða ekki í boði. Annarsvegar er það Harry 25-813 frá Svínafelli. Frá því var greint á hrútafundunum að hann væri dauður. Nýlega datt síðan út annar hrútur, það er Spaði 25-830 frá Kollsá. Ástæðan fyrir brotthvarfi hans er að hann féll á arfgerðargreiningarprófi. Reynist hann ekki bera ARR

ee/agg