Styrkir til markvissari og loftslagsvænni áburðarnotkunar

Umhverfis,-  orku-  og loftslagsráðuneytið og atvinnuvegaráðuneytið hafa ákveðið að ráðstafa 80 milljónum í loftslags- og orkusjóð til fjárfestinga í tækjakaupum sem stuðla að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda í landbúnaði. Ráðunautar RML veita ráðgjöf og aðstoð við gerð styrkumsókna.

Sjá nánar:
Frétt á vef stjórnarráðsins

/okg